Flugdagbækur Þorsteins
Dagbækur Þorsteins E. Jónssonar, eða Þorsteins "flugkappa", eru fjársjóður fyrir allt áhugafólk um seinni heimsstyrjöldina. Hér gefst áhugasömum kostur á að glugga í flugdagbækur Þorsteins á stríðsárunum.
1940
1941
1942
1943
1944
1945
1946
Dagbók Ron Davis
Ron Davis var breskur hermaður sem gegndi herskyldu á Reyðarfirði. Dagbækur hans veita einstæða sýn í líf hermanna á Íslandi.
Dagbók Ron Davis